18.12.07

monstertree monstertree, ég asnaðist til að kaup jólatré sem er örlítð stærra en ég kaupi venjulega...eða ég hélt að það væri bara örlítið stærra en venjulega.

kemur á daginn þegar ég og Una björguðum því inn úr storminum í gær að það er miklumiklu stærra er venjulega, það er eiginlega of stórt, við þurfum að skáskjóta okkur um stofuna til að ganga um og ég þurfti að færa til húsgögnin til að hægt væri að sjá á sjónvarpið.

1 ummæli:

Unnur María sagði...

Við Bjarni þurftum einu sinni á Barónsstígnum að saga toppinn af trénu sem var of hátt fyrir stofuna.