28.1.08

aðstoðarforsjórinn kallaði mig "vinan" áðan, mér fannst það allt í lagi þó ég þoli að öllu jöfnu ekki svona orð.
ég sendi einum kollega baneitrað augnaráð þegar hann kallaði mig "elskan", og það gerðist ekki aftur.
Og talandi um nafngiftir, um helgina var þetta sagt við mig " Helga. heyrðu..ég verð bara að segja þér að ég er bara nýbúin að fatta að þú heitir Helga en ekki Hel"

uhhmmm...nei ég vil ekkert heita Hel, ég halfskammaði líka Urði
fyrir að kall mig Hel. Hel var eitthvað 2003-2004 dæmi sem skiptir engu máli núna

Engin ummæli: