18.1.08

það er frekar öndarlegt að engar séu pabbahelgar á næstunni.
mér finnst það auðvitað verst fyrir krakkana en ég þori alveg að viðurkenna að það er líka slæmt fyrir mig að fá ekki smá breather frá þessum elskum.
þau eru svona frekar kröfuhörð þó að 13 og 15 ára séu, hvort á sinn hátt.

Og svo er þetta ekki gott fyrir ástarsambandið sem ég er í, enginn tími eða rými fyrir ástina...ekki gott

2 ummæli:

Heiðrún sagði...

Ég hef ekki fengið almennilega pabbahelgi síðan í júlí, enda þarf ég að fletta upp orðum eins og "ástarsamband" og "kynlíf". Og já ég er að kvarta, mér finnst þetta skelfilega erfitt, er farin að upplifa mig meira sem uppþvottavél en manneskju. Og af hverju er ég að kvarta í þér? Þú ert líklega eina manneskjan sem ég þekki sem segir satt þegar hún segir "ég skil hvað þú meinar, þetta hlýtur að vera rosalega erfitt!"
vá hvað ég er pirruð eitthvað....

Helga Lilja sagði...

já, thetta sökkar feitt, god ..það glataðsta sem ég hef lent í er þegar ég asnaðist til að kvarta um eitthvað svona við vin minn sem á barn sem hann fær ekki að sjá...hann bara horfði á mig eins og ég væri geðveik " mér finnst þú bara MJÖG heppin að fá að hafa börnin þín!"...jájájá....Thats not the point....heldur að maður kom þeim nú ekki í heiminn einn, og ...weelllll