3.1.08

fartölva únglíngsins komin í viðgerð eina ferðina enn, þetta verður í síðasta sinn sem ég fer með hana í viðgerð, þetta fer að slaga uppí kostnað við nýja tölvu..og hún er bara 1 1/2 árs.

þetta þýðir að ég verð að fresta tannlæknaheimsókn minni, samt veit ég að ég er með hrikalega skemmd, stóra og ljóta sem verkjar stundum í....en þetta heitir víst að forgangsraða.

2 ummæli:

Unnur María sagði...

En er hún ekki í ábyrgð? Ég tussaðist í þeim sem seldu mér mína druslu til að gera við allt sem þurfti að gera við þessi tvö ár sem ábyrgðin gilti.

Helga Lilja sagði...

þetta er vírusvesen...engin ábyrgð á svoleiðis...og þegar hann henti tölvunni í gólfið í sumar og braut harða diskinn þá féll það utan við ábyrgð..well