ég hef fætt 3 börn án deyfingar en í gær öskraði ég af sársauka hjá tannlækninum.
það var á meðan hann stakk sprautu ofan í opna tönn, ofan í taugaendana til að deyfa þá beint.
5 sekúndur af helvíti en svo gat ég slakað aðeins á á meðan hann reif allt innvolsið úr gegnumrotnum jaxlinum.
ég þarf að koma 4 sinnum í allt, held ég fari ekki í helgarferðina sem mig langaði í með kærastanum í vor...
2 ummæli:
ojbara ! Það var verið að slíta úr hausnum á mér í fyrradag. Mér er enn illt.
spritti!
gaman að sjá þig
Skrifa ummæli