18.2.08

ég nota eiginlega aldrei nöfn þegar ég skrifa hérna,

alltaf þegar ég ætla að nota nafn þá verð ég feimin og finnst að ég ætti að hafa leyfi frá manneskjunni, ef ekki þá á ég ekkert með að vera að nefna hana og hvað hún hefur verið að gera.

auðvitað er þetta ekki alltaf svona, en oftast samt

neimdropping er líka það plebbalegasta sem ég get hugsað mér, það er þannig allavega í kringum mig,
en kannski ekki aðra, öðrum finnst það hipp og kúl,
bara engum sem ég þekki

1 ummæli:

ella frænka sagði...

Nú kem ég upp um fávisku mína: Hvað er átt við með neimdropping?