8.4.08

já nú er ekki annað en að bíða eftir þessum blessaða veisludegi...ja eða óblessaða því að þetta er allt svo ókristilegt hjá okkur.

í danmörku er svon húllumhæ hjá ókristnum börnum kallað ungdomsfest eða nonfirmation, mér finst nonfirmation vera ágætt orð....óferming?

eða afferming?...eiferming...hmmmm neiferming?

whatever, stelpan mín verður allavega eins og aaaalger drottning þennan dag, í galakjól og silfurskóm með bleikar fjaðri í hárinu og bara allt í þeim stíl, ég hinnsvegar hef ekki efni á að fara í klippingu einu sinni og mun notast við kjól sem ég keypti í rauða kross búðinni.

2 ummæli:

ella blogcentral.is/tumsa sagði...

Mér dytti ekki í hug að ákveða fyrirfram hvor ykkar yrði flottari.
Já, og í frumsýningarpartýinu var ég í kjól sem ég keypti á amerískum flóamarkaði.
Erum við skyldar?

Helga Lilja sagði...

sonna smá