25.5.08

ég raka inn yfirvinnutímunum um þessar mundir, enda eins gott þar sem ég er að fara með 2 teens til Minneapolis í ágúst.

Þar heimsækjum við hana Debbie netvinkonu, sú hin sama og lét senda 100 twinkies á hótelið okkar í Florida í fyrra.

Það er komið plan fyrir hvern dag, þar ber hæst Minnesota state fair, það er eitthvað svo unaðslegt að upplifa svona USA almennings skemmtun...jú og svo förum við líka í náttúrgripa og vísindasafnið.
já og kaupum allar jólagjafirnar...já og Una ætlar að byrja sig upp af snyrtivörum fyrir næstu ár, og..
þetta verður stuð

Engin ummæli: