28.5.08


mér finnst dóttir mín svo bjútífúl.
ég gaf henni leyfi til að aflita/lýsa þetta fallega hár í næstu viku...vinkona hennar fær gat í tunguna á svipuðum tíma og ég er að réttlæta sjálfa mig í gríð og erg með því að það mun ég sko ALDREI leyfa, aldrei aldrei aldrei göt eða tattú nei nei nei.
og jájá það eru 12-14 ára stelpur komnar með tattú í skólanum hennar, alveg nokkrar.

1 ummæli:

Elías sagði...

Það er ekki verjandi að tattóvera ólögráða einstaklinga. Ekki á nokkurn hátt.