10.6.08

góðverk og vinna og allrahanda stúss, unglingarnir byrjaðir í "vinnuskólanum" og ég farinn að telja niður í frí.
það er eitthvað kaótískt við þetta sumar, svona kaótísk aksjón.
En ég skal segja ykkur það að það er eins gott að við verðum tvær við að taka uppúr kössunum sem eru enn á gólfinu hérna á safninu, þetta var farið að leggjast á sálina á mér.

já og ég málaði 1 herbergi bleikt í gær, illa mjög. Allt í klessum útfyrir og málningarslettur á gólfi og lofti.
Mér finnst erfitt að mála en útkoman er....athyglisverð

Engin ummæli: