15.8.08


þessi Minneapolis ferð er að verða meira og meira spennó, ætlum að gera allt og meira til.

það verður ekki dauður punktur allan tíman, eina er að unglingarnir eru ekki með sömu skoðun á skemmtanagildi þess að versla....Herði líður eins og skinnið sé að skríða af honum og heilinn að springa þegar hann þarf að vera inní búð lengur en 4 mínútur.

Netkvinkonan bauðst þá til að fara með honum og syni vinkonu sinnar í þetta sem sést á myndinni á meðan ég og Una förum í búðirnar í MOA
Svo hina dagana verðum við allstaðar annarstaðar en í mollinu ólíkt flestum öðrum Íslenskum túristum á þessum slóðum.

Það er nebbla hægt að gera annað í MP en að sjoppa, ojá

Engin ummæli: