13.8.08

þræla hérna fyrir ættarmótið, búin að rigga upp skítsæmilegu sönghefti, , það er allavega læsilegt og í þægilegu broti og það verður að duga.

á morgun hefta ég það saman.

ómæómæ, bara vika í Minneapolis, þetta verður sturluð ferð, er að fara með börnin að hitta hjón sem ég hef aldrei á ævinni séð, aðeins átt samskipti við konuna í tölvu.

kynntist henni árið 1997 þegar hún reyndi að fá þáverandi
til að cæbera með sér.

það var nú ótrúlega steiktur tími í lífi okkar beggja, að segja að það hafi verið farið að halla undan fæti í hjónabandinu væri understatement.

Engin ummæli: