4.9.08

Aspergerdrengurinn þarf far í skólann og heim alla daga svo að leið mín í og úr vinnu er frekar löng þessa dagana.

Ég vakti eftir Söruh Palin á CNN í nótt, veit ekki afhverju en þetta var nú ljóta sjónarspilið. Rætnin og klisjurnar sem eru í þessum ræðum...ótrúlega ómálefnalegt og ekkert um eitt eða neitt praktískt.

Og alltaf var myndavélin að sýna downsbarnið hennar...popúlismi og tiflinningarúnk segi ég.

Engin ummæli: