22.9.08

Er að reyna að skauta í gegnum þessa síðustu viku mánaðarinns án þess að fara á hausinn.
Bíllin er óökufær og mér væri svosem sama nema hvað einhverfa unglingnum mislíkar svo hroðalega allt sem er ekki alveg eins og hann vill hafa það, svo það að fara í strætó í skólann þegar hann er vanur því að vera keyrður finnst honum með öllu óásættanlegt.

þetta er ávísun á ennnnn erfiðari morgna en vanalega

já og var ég búin að segja frá því að það tekur dóttur mína sem er í 9 bekk að minnsta kosti 45 mín. að hafa sig til á morgnana?

sturta, föt, greiða og slétta hár, mála sig, ef tími borða ....

Engin ummæli: