19.9.08

mig langar til útlanda aftur, til USA aftur, til Florida aftur.
Það var svo geðveikislega gaman í helvítis túristagildrunni í Orlando að ég skammast mín.
Ég er þó búin að segja við krakkana að við förum næst til borgar í Evrópu, London kannski.
En ég bara efast um að þeir komist með tærnar þar sem amríkanar eru með hælana hvað varðar enterteinmet valjú.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skítum á evrópska menningu!

Ef maður þarf endilega að sjá effelturninn eða sigurbogann þá bara horfir maður á travel channel eða eitthvað, maður getur étið paté meðan maður glápir og þá er þetta alveg nógu eins og að vera þar sko.

Ég fer til Minneapolis eða í einhvern amrískann kringlubæ næst þegar ég fer út ekki spurning.

Valtýr/Elvis2