16.10.08

Fist Fokkers ( einsog flugvélarnar ) í kvöld á Hressó.
Þar er sonur minn litli í forsvari og það er ekki orðum aukið að hann lætur öllum illum látum þegar hann fremur þessa tónlist.
Hann var alltaf einstaklega meðfærilegt og prútt barn sem aldrei heyrðist í og víst er að þeim sem ekki hafa séð þessa FF hlið áður gæti brugðið.

Honum tókst með klækjum að koma mömmu sinni þarna inn þessi elska, ég verð einhverstaðar út í horni með skömmustulegan svip....

5 ummæli:

ÞG sagði...

Er ekki hægt að kaupa sig inn á einstaka tónleika á Airwaves?

ÞG sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Helga Lilja sagði...

nei það er víst eitthvað bögg skilst mér

ÞG sagði...

Glatað.

Gummi Erlings sagði...

Fist fokkers spila líka á Kaffi Hljómalind á laugardaginn:
http://punknurse.helviti.com/