23.10.08

ég segi draumfarir mínar ekki sléttar, í gær dreymdi mig að ég fæddi rauðhært stúlkubarn í Egyptalandi og faðirinn var ýmist gömul hjásvæfa mín eða kynóði leikarinn David Duchovny, í nótt dreymdi mig skuggalega menn og morð.
Svona draumar sem ég er dauðfegin að vakna frá

Engin ummæli: