18.3.09

í dag fór ég á námskeið um einhverfu, sat reyndar bara helmingin af því en það er fjandans nóg í bili. Ég er með frekar lágan funda/fræðslu/viðtalsþolsþröskuld.
í þessari viku voru það 1 viðtal, 1 námskeið og 1 fundur og ég þoldi fundinn og hálf námskeið, viðtalið verður að bíða.
enda er það eitthvað mygl viðtal við kennara stúlkunnar minnar þar sem ég þarf að skamma og taka skammir.
kuvösinn er í burtu og ég skoða tilfinningar mínar á meðan

Engin ummæli: