18.2.12

Skandinavískur gluggi, febrúar

Þarna er komið sitthvað frá Norðurlöndum sem ég hef eignast í gegnum árin, sumt erfði ég, annað hef ég keypt á nytjamörkuðum bara á síðasta ári eða fyrir löngu...sambýlisfólk mitt segir að þetta sé allt til sölu...
þarna er finnska hornið:

svo það íslenska, vek sérstaklega athygli á plöttunum 2, eitthvað frá Listmunagerð SJ..hvað ætli það hafi verið?

svo er það Svíþjóð..

ekki alveg nákvæm skipting, dollan er frá Danmark, og það sem er hér:


og Noregur svona ca

Ég held þetta sé allt frá 1950 og uppúr, það er vasi í finnska horninu sem ég er ekki alveg viss um en allt hitt er annað hvort merkt eða búið að upprunarekja alveg hreint

2 ummæli:

ella sagði...

Glæsigluggar! Já, það getur vafist fyrir manni sambýlisfólkið.

Clshoesusa sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.